Hizero Fjölliðurúlla
30 daga skilaréttur
Vöru í upprunalegum umbúðum, með öllum fylgihlutum, sem ekki hefur verið notuð fæst endurgreidd að fullu ef henni er skilað innan 30 daga
Hafðu samband ef þú þarft fleiri upplýsingar
Vöruafhending
Vörur á lager eru sendar innan tveggja virkra daga
Hizero All-in-One Bionic Hard Floor Cleaner
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/2_wd5A.jpg?v=1661852486574)
Soglaus tækni
Hizero UltimateClean™ tæknin er nýung þar sem hún notar ekki sog eins og ryksugur gera. Soglaus tækni þýðir að við blásum ekki ryki eða ofnæmisvaka út i andrúmsloftið. Tækni þar sem ekki aðeins gólfið eru þrifið heldur minnkum við ryklosun inn á heimilið.
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/4_VMvz.jpg?v=1661852621905)
Sópar og Skúrar Samtímis
Hizero gólfhreinsivélin sópar og skúrar á samtímis. Öll óhreinindi, fastur- og fljótandi úrgangur og hár er fjarlægt varlega með einni einfaldri hreyfingu. Þú þarft ekki kústinn og moppuna lengur.
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/13_SKfd.jpg?v=1663638651570)
Sjálfvirkur Aðskilnaður Úrgangs
Á meðan fjölliðunarrúllan okkar tekur upp allskyns úrgang, þá snýst snjalltæknin okkar um að aðskilja fastan úrgang, fljótandi úrgang og hár og hjálpar þér við að farga úrganginum auðveldlega á réttan máta.
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/15_Rhtd.jpg?v=1663641293391)
60 Mínútna Vinnslutími
Óviðjafnanlegur 60 mínútan vinnslutími, gerir þér kleyft að hreinsa stærri flöt og hlaða minna. Hver vill verða rafmagnslaus í miðju verki við að sópa og skúra gólfin? Með Hizero þá aukum við ekki aðeins vinnslutíma heldur minnkum við líka orkunotkunina.
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/3_kebw.jpg?v=1661852534350)
Hljóðlát
Við aðeins 60dB erum við eins hljóðlát og venjulegt samtal. Þannig að við truflum engan á heimilinu. Hugsaðu þér bara, að á meðan barnið sefur þá gætir þú á hljóðláan hátt sópað og skúrað gólfið.
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/11_rBVw.jpg?v=1663641228128)
Sjálfhreinsandi í rauntíma
Okkar einstaka fjölliðunarrúlla hreinsar sig sjálf þegar hún er í notkun. Það þýðir að gólfið er alltaf þrifið stöðugt með hreinni rúllu. Það þýðir líka að við erum ekki að dreifa óhreinindum um gólfið.
Samsetningin á Hizero Gólfhreinsivélinni
01
Fjölliðurúlla
Einstök þétt, þýð en slitsterk fjölliðurúlla með mjúkt yfirborð sem einnig er sjálfhreinsandi.
02
Burstarúlla
Sérhönnuð burstarúlla sem hirðir allt hár af gólfinu þínu. Einfalt að hreinsa með bursta-greiðunni okkar sem fylgir með.
03
Ílát fyrir fastan úrgang
Öllum föstum úrgangi er safnað saman í ílátið til að auðvelda tæmingu.
04
Aðskildir vatnstankar fyrir hreint og óhreint vatn
Okkar 500ml snjalltankar aðskilja hreint og óhreint vatn. Ekki aðeins að þeir séu litlir að stærð heldur duga þeir því aðeins þarf 500ml af vatni til að hreinsa 50 fermetra gólf.
05
Stjórnunar viðmót
Einfaldir snertitakkar með litakóðum sem sýna stöðuna. Rautt þegar þarf að stoppa og blátt fyrir vinnslu.
06
Lithium-ion rafhlaða
Njóttu þráðlauss vinnslutíma allt að 60 mínútum. Fullhlaðin á 3-4 tímum.
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/files/231027f500new_fxQz.png?v=1698389490187)
Hvað viltu vita meira?
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/16_GgTm.jpg?v=1661853376177)
Auðvelt að þrífa gólfin
Sérstök tækni aðskilur föst efni og vökva frá fjölliðurúllunni og tvöfalda vatnskerfið heldur rúllunni hreinni meðan á þrifum stendur. Þegar þrifum er lokið er einfalt að tæma bakkann með föstum óhreinindum og hella úr vatnstanknum. Litakóðar við snertitakkana segja til um hvort eitthvað sé að rúllunni eða hvort skipta þurfi um vatn. Allt viðhald á Hizero er mjög einfalt.
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/17_q1iB.jpg?v=166185349025)
Auðvelt að stjórna
√ Snúrulaus - gerir hana mjög sveiganlega.
√ 20° horn, gerir þér kleift að komast á erfiðu staðina eins og
undir uppáhalds stólinn þinn.
√ Auðvelt að stjórna með sjálfvirkum drifkrfti.
√ Létt og með lágan þyngdarpunkt.
√ Auðveld þrif.
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/5_4pPT.jpg?v=166364135638)
Auðvelt viðhald
√ Bakki fyrir föst efni: Aðskilur öll föst efni frá vökva, þægilegt að þrífa.
√ Vatnstankur fyrir óhreint vatn: Óhreint vatn er aðskilið frá föstum efnum þannig að þð má einfaldlega hella úr tankinum í vaskinn.
√ Burstarúlla: Þú hreinsar burstarúlluna með kambinum sem fylgir, í einni hreyfingu.
√ Smellutækni: Fjölliðurúllu og burstarúllu er smellt í með einu
handtaki, engin vandamál.
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/8_68Rs.jpg?v=1663641443580)
Fyrir þrif á öllum herbergjum
Við getum þrifið öll slétt hörð gólf á heimilinu. Allt frá matarafgöngum í eldhúsinu til hársins í baðherberginu. Hizero getur hreinsað þetta allt.
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0609/0869/9833/t/1/assets/18_M8Zi.jpg?v=1663645752229)
Fyrir öll hörð slétt gólf
Hizero hentar á eftirfarandi gólf: Náttúrulegt timbur, parket, harðparket, keramik flísar, postulíns flísar, marmara flísar, flotuð gólf, vinyl dúk o.fl.
Orkusparnaður
Sparar vatn
1 litri af vatni þrífur ca 100m².
Tímasparnaður
10 mín fyrir 50m².
Hljóðlát
< 60 dB.
Orkusparandi
Notar aðeins 0.01kwh á 10 mínútum.
Specifications
Cleaning Technology
Hizero UltimateClean™ Technology
Cleaning Roller Material
Polymer
Runtime
>60 Minutes
Realtime Self-Cleaning
Yes
Clean Water Volume
500ml
Dirty Water Volume
500ml
Noise Level
<60dB in all modes
Cleaning Roller RPM
90rpm
Deep Self-Cleaning
Yes
Solid-Liquid Dual Processing
Yes
Voltage
18.25V
Power
38W
Adapter Input
100-240v~50/60Hz 0.6A
Adapter Output
24V DC 1.0A
Battery Capacity
2150mAh
Charging
Direct Plugging
Cleaning Solution
Hizero Hard Floor Cleaning Solution
Motor
Aerospace Brushless Motor
Dimensions
300*225*1200mm
Packaging Dimensions
935*380*190mm
Net Weight
4.1kg
Packaging Weight
8.65kg