ABOUT US

Hizero UltimateClean™ tæknin

Hizero UltimateClean™ er hugvitsamleg tækninýung sem færir gólfþrif heimila inn í 21 öldina.

Tækni með innblástur frá dýraríkinu

Fjölliðurúllan okkar er einstaklega gleypin, en hún líkir eftir því hvernig dýr sleikja upp föst efni og vökva. Þessi sérhannaða rúlla þrífur upp allan vökva og hvers kyns föst óhreinindi á hljóðlátan og umhverfisvænan hátt.
ABOUT US

Soglaus tækni

Hizero styðst við hugvitsamlega UltimateClean™ tækni sem er töluvert frábrugðin hefðbundnum ryksugum. Hizero sópar, hreinsar og skúrar samtímis. Ólíkt ryksugum, þá er hún hljóðlát og sparneytinn. Soglausa tæknin er framþróun sem gerir gólfþrif bæði skilvirkari og hagkvæmari.
Sjálfvirkur aðskilnaður vökva og fastra efna

A cordless and vacuumless hard floor cleaner that sweeps, mops, airdries, and self-cleans all in one efficient, dirt, liquid, and germ removing movement.

Tækni byggð á tvöföldu flæði

Hizero kynnir til sögunnar nýstárlega aðferð sem aðskilur föst efni og vökva. Við þrif eru óhreinindi aðskild í séstakt úrgangsílát fyrir föst efni og í frárennslisílát fyrir fljótandi óhreinindi. Það gerir losun úrgangs skilvirkan og þrif á ílátunum auðveld.

Þrefalt förgunarkerfi

Fjölliðurúllan safnar upp hvers kyns óhreinindum og hugvitsamleg tæknin sér um að aðskilja þau. Við hjá Hizero erum meðvituð um að úrgangi þarf að farga á réttan hátt. Til dæmis er hætta á að föst efni sem skolað er í vask geta stíflað vaskinn til lengri tíma litið. Þess vegna safnar Hizero öllum föstum efnum í sérstakt ílát fyrir föst efni og vökva í sérstakt 500 ml ílát.
Og við gleymdum ekki heldur síðu hári – burstarúllan sér um það.
ABOUT US

Sjálfvirk og stöðug hreinsun

Sjálfhreinsandi rúllutækni Hizero tryggir að fjölliðurúllan sem þrífur gólfið helst hrein frá upphafi þrifa þar til þrifum er lokið.
Þar sem fjölliðurúllan er ávallt hrein og rök, helst hún einnig mjúk og fer vel með gólfin þín.

Hizero Bionic gólfhreinsivél fyrir hörð golf

Alhliða þráðlaus gólfhreinsilausn sem sópar og skúrar með því að nota einstaka, þétta, mjúka og endingargóða fjölliðurúllu, sem einnig er sjálfhreinsandi.

Skráðu þig í klúbbinn

Fáðu nýjustu upplýsingarnar