Tækni með innblástur frá dýraríkinu
Fjölliðurúllan okkar er einstaklega gleypin, en hún líkir eftir því hvernig dýr sleikja upp föst efni og vökva. Þessi sérhannaða rúlla þrífur upp allan vökva og hvers kyns föst óhreinindi á hljóðlátan og umhverfisvænan hátt.
Sjálfvirkur aðskilnaður vökva og fastra efna
A cordless and vacuumless hard floor cleaner that sweeps, mops, airdries, and self-cleans all in one efficient, dirt, liquid, and germ removing movement.
Tækni byggð á tvöföldu flæði
Hizero kynnir til sögunnar nýstárlega aðferð sem aðskilur föst efni og vökva. Við þrif eru óhreinindi aðskild í séstakt úrgangsílát fyrir föst efni og í frárennslisílát fyrir fljótandi óhreinindi. Það gerir losun úrgangs skilvirkan og þrif á ílátunum auðveld.
Þrefalt förgunarkerfi
Fjölliðurúllan safnar upp hvers kyns óhreinindum og hugvitsamleg tæknin sér um að aðskilja þau. Við hjá Hizero erum meðvituð um að úrgangi þarf að farga á réttan hátt.
Til dæmis er hætta á að föst efni sem skolað er í vask geta stíflað vaskinn til lengri tíma litið.
Þess vegna safnar Hizero öllum föstum efnum í sérstakt ílát fyrir föst efni og vökva í sérstakt 500 ml ílát.
Og við gleymdum ekki heldur síðu hári – burstarúllan sér um það.
Og við gleymdum ekki heldur síðu hári – burstarúllan sér um það.